UM OKKUR

Þann 23 Nóvember 1972 opnaði Gleraugnamiðstöðin á Laugavegi 5 með það í huga að bjóða uppá hágæða gleraugu og úrvals þjónustu.
Með þessa hugsun var okkur vel tekið og árið 1986 flutti Gleraugnamiðstöðin í stærra húsnæði á Laugavegi 24.
Profil-Optik 1995

Profil Optik – Gleraugnamiðstöðin


Kennitala: 531072-0499

VSK Númer: 11423

1271521_627829013926733_1820719808_o